Störf í boði

Origo leggur ríka áherslu á að ráða einungis hæfasta starfsfólk sem völ er á. Mikil samkeppni ríkir um starfsfólk á þeim vettvangi sem Origo starfar á og því er mikilvægt að fagleg sjónarmið og kerfisbundin vinnubrögð séu ávallt höfð í fyrirrúmi við ráðningar.

Meira um fólkið okkar

Auglýst störf í boði

 • Sumarstarf 2018 - Sala/afgreiðsla

  Við leitum að hressum og skemmtilegum einstaklingum í sölutengd störf í sumar.

  Meðal starfa eru:

  • Afgreiðsla í verslun okkar í Borgartúni 37
  • Sala á búnaði í söludeild
  • Móttaka og þjónusta viðskiptavina í þjónustumiðstöð okkar á Köllunarklettsvegi 8

  Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um sumarstörf hjá okkur.

  Hjá Origo starfar öflugur hópur fólks sem nýtir hugvit sitt til að efla árangur, hagsæld og öryggi viðskiptavina. Markmið okkar í mannauðsmálum er að verða eftirsóttasti vinnustaðurinn og laða þannig að fyrirtækinu hæfasta starfsfólkið til frambúðar. Til að ná því markmiði höfum við sett okkur metnaðarfulla mannauðsstefnu sem byggir á gildunum okkar þremur, samsterk, þjónustuframsýn og fagdjörf.

  Sótt er um starfið á starfsumsóknarvef Origo. Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl 2018. Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og þeim svarað. Allar fyrirspurnir um sumarstörf skulu sendar til mannauðs á netfangið mannaudur@origo.is.

  Sækja um starf

 • Sumarstarf 2018 - Forritun

  Við leitum að hressum og skemmtilegum einstaklingum með menntun og þekkingu í forritun í krefjandi verkefni í sumar.

  Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um sumarstörf hjá okkur.

  Hjá Origo starfar öflugur hópur fólks sem nýtir hugvit sitt til að efla árangur, hagsæld og öryggi viðskiptavina. Markmið okkar í mannauðsmálum er að verða eftirsóttasti vinnustaðurinn og laða þannig að fyrirtækinu hæfasta starfsfólkið til frambúðar. Til að ná því markmiði höfum við sett okkur metnaðarfulla mannauðsstefnu sem byggir á gildunum okkar þremur, samsterk, þjónustuframsýn og fagdjörf.

  Sótt er um starfið á starfsumsóknarvef Origo. Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl 2018. Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og þeim svarað. Allar fyrirspurnir um sumarstörf skulu sendar til mannauðs á netfangið mannaudur@origo.is.

  Sækja um starf

 • Sumarstarf 2018 - Tæknistarf

  Við leitum að hressum og skemmtilegum einstaklingum í tæknitengd verkefni í sumar.

  Meðal starfa eru:
  *Þjónusta viðskiptavina á tækniborði
  *Þjónusta viðskiptavina á vettvangi
  *Ýmis störf á verkstæði

  Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um sumarstörf hjá okkur.

  Hjá Origo starfar öflugur hópur fólks sem nýtir hugvit sitt til að efla árangur, hagsæld og öryggi viðskiptavina. Markmið okkar í mannauðsmálum er að verða eftirsóttasti vinnustaðurinn og laða þannig að fyrirtækinu hæfasta starfsfólkið til frambúðar. Til að ná því markmiði höfum við sett okkur metnaðarfulla mannauðsstefnu sem byggir á gildunum okkar þremur, samsterk, þjónustuframsýn og fagdjörf.

  Sótt er um starfið á starfsumsóknarvef Origo. Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl 2018. Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og þeim svarað. Allar fyrirspurnir um sumarstörf skulu sendar til mannauðs á netfangið mannaudur@origo.is.

  Sækja um starf

 • Sumarstarf 2018 - Lager

  Við leitum að hressum og skemmtilegum einstaklingum í sumarstörf á lagernum okkar á Köllunarklettsvegi 8.

  Helstu verkefni:

  • Móttaka, tiltekt og afhending á vörum
  • Skráning
  • Aðstoð á varahlutalager
  • Önnur hefðbundin lagerstörf

  Hæfniskröfur:

  • Jákvæðni og framúrskarandi þjónustulund
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Almenn hreysti og reglusemi
  • Góð tölvufærni
  • Lyftarapróf er kostur
  • Meirapróf er kostur
  • Reynsla af lagerstörfum er æskileg

  Vinnutími er frá kl. 08:00-17:00 alla virka daga.

  Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um sumarstörf hjá okkur.

  Hjá Origo starfar öflugur hópur fólks sem nýtir hugvit sitt til að efla árangur, hagsæld og öryggi viðskiptavina. Markmið okkar í mannauðsmálum er að verða eftirsóttasti vinnustaðurinn og laða þannig að fyrirtækinu hæfasta starfsfólkið til frambúðar. Til að ná því markmiði höfum við sett okkur metnaðarfulla mannauðsstefnu sem byggir á gildunum okkar þremur, samsterk, þjónustuframsýn og fagdjörf.

  Sótt er um starfið á starfsumsóknarvef Origo. Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl 2018. Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og þeim svarað. Allar fyrirspurnir um sumarstörf skulu sendar til mannauðs á netfangið mannaudur@origo.is.

  Sækja um starf

 • Almennt starf

  Við erum reglulega að leita að hressu og skemmtilegu fólki sem hefur brennandi áhuga á að starfa hjá einu öflugasta upplýsingatæknifyrirtæki landsins. Hjá okkur starfa um 450 starfsmenn sem hafa margskonar bakgrunn eins og tölvunarfræði, viðskiptafræði, verkfræði, graffíska hönnun, stærðfræði, rafvirkjun, vélfræði og fleira.

  Ef þú vilt taka þátt í að gera Origo að fyrirtæki sem er fyrsta val viðskiptavina, þekkt fyrir framúrskarandi þjónustu, frumkvæði og nýsköpun getur þú sent inn almenna umsókn og við höfum samband við þig ef það losnar starf við hæfi.

  Athugið að almenn umsókn kemur ekki í staðin fyrir umsókn um auglýst störf. Almennar umsóknir gilda í 6 mánuði og er þeim ekki svarað sérstaklega.

  Sækja um starf