Styrktarbeiðnir

Origo styður verkefni í samfélaginu á sviði mannúðarmála, forvarnar- og æskulýðsstarfs, rannsókna, umhverfismála og náttúruverndar. Styrkirnir eru hugsaðir sem hvatning til að láta gott af sér leiða.

Brand myndefni

Hvatning til að láta gott af sér leiða.

Við styðjum við verkefni og málefni sem endurspegla hlutverk okkar:

  • Mannúðarmál

  • Forvarnar- og æskulýðsstarf

  • Rannsóknir

  • Umhverfismál og náttúruvernd

Með þessu viljum við sýna samfélagslega ábyrgð, hafa góð áhrif á samfélagið og hvetja aðra til að láta gott af sér leiða.

Þrisvar á ári úthlutum við úr styrkbeiðnasjóði Origo, þann 1. mars, 1. júlí og 1. nóvember og verða þeir sem hljóta styrk látnir vita með tölvupósti. Vinsamlegast fyllið út formið hér að neðan eins vel og ykkur er unnt.  

Origo brand myndefni

Styrktarbeiðni

Sækja um styrk