Styrktarbeiðnir

Origo styður sérstaklega verkefni í samfélaginu sem styðja við sjálfbærnistefnu félagsins. Megináherslur eru nýsköpun, öryggi, heilbrigði og jafnrétti. Styrkirnir eru hugsaðir sem hvatning til að láta gott af sér leiða.

Brand myndefni

Hvatning til að láta gott af sér leiða

Við styðjum við verkefni og málefni sem endurspegla stefnu okkar í sjálfbærni. Styrkirnir geta verið á sviði:

  • Forvarnar- og æskulýðsstarf

  • Mannúðarmála

  • Rannsókna

  • Jafnréttismála

  • Umhverfismála

Með þessu viljum við sýna samfélagslega ábyrgð og vera driffjöður til sjálfbærrar þróunar samfélagsins.

Origo brand myndefni

Styrkveitingar

Dæmi um verkefni sem við höfum styrkt undanfarin ár

Lauf

Styrktarbeiðni

Sækja um styrk

Þrisvar á ári úthlutum við úr styrkbeiðnasjóði Origo, þann 1. mars, 1. júlí og 1. nóvember og verða þeir sem hljóta styrk látnir vita með tölvupósti. Vinsamlega fylltu út formið eins vel og þér er unnt.