Styrktarbeiðnir

Heimsmarkmið

Heimsmarkmið SÞ nr. 5 og 9

Stefnuáherslur Origo í félagslegum málefnum eru hluti af sjálfbærnistefnu félagsins og fjalla um samskipti við starfsmenn, viðskiptavini, birgja og aðra hagaðila.

Origo hefur í gegnum árin veitt margvíslega styrki til samfélagslegra málefna og lagt áherslu á góða tengingu við starfsmenn og samfélagið allt. Origo styður verkefni í samfélaginu á sviði mannúðarmála, forvarnar- og æskulýðsstarfs, rannsókna, umhverfismála og náttúruverndar. Styrkirnir eru hugsaðir sem hvatning til að láta gott af sér leiða.

Áhersla er lögð á heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna nr. 5 (jafnrétti kynjanna) og 9 (nýsköpun og uppbygging).

Verkefnin

Verkefni á liðnum árum

Háskóli unga fólksins
Forritunarkeppni framhaldsskólanna á vegum HR
Hönnunarkeppni véla- og iðnaðarverkfræðinema í Háskóla Íslands
Forritarar framtíðarinnar
First Lego hönnunarkeppni HÍ
Verkefni Samtaka iðnaðarins um kynningu náms í tæknigreinum háskóla fyrir framhaldsskólanemum
Styrktarbeiðni

Senda inn styrktarbeiðni

Maður situr í þægilegum hengistól í opnu rými
origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000