Styrktarbeiðnir

Nýsköpun

Nýsköpun og tæknigreinar

Origo leggur áherslu á að efla tengsl tæknigreina á mismunandi skólastigum við atvinnulífið, ýta undir nýsköpun í tæknigreinum, hvetja nemendur til að hefja nám í slíkum greinum, efla stoðir slíks náms og tryggja nægilegt framboð framúrskarandi tæknimenntaðs starfsfólks á komandi árum.

Origo styrkir verkefni sem hafa það markmið að efla nýsköpun og hvetja ungt fólk til þátttöku í tæknigreinum.

Háskólanemar prófa nýjan hugbúnað
Góðgerðarmál

Góðgerðarmál og stuðningur við samfélagið

Origo styður til góðra verka í samfélaginu á sviði mannúðarmála, forvarnar- og æskulýðsstarfs, rannsókna, umhverfismála og náttúruverndar. Styrkirnir eru hugsaðir sem hvatning til að láta gott af sér leiða.

Fólk situr saman á fundi
Verkefnin

Verkefni sem Origo hefur styrkt

Háskóli unga fólksins
Forritunarkeppni framhaldsskólanna á vegum HR
Hönnunarkeppni véla- og iðnaðarverkfræðinema í Háskóla Íslands
Forritara framtíðarinnar
First Lego hönnunarkeppninnar
Verkefni Samtaka iðnaðarins um kynningu náms í tæknigreinum háskóla fyrir framhaldsskólanemum
Háskólanemar vinna saman að nýsköpunarverkefni
Styrktarbeiðni

Senda inn styrktarbeiðni

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000