Styrktarbeiðnir

Styrktarbeiðnir

Hvatning til að láta gott af sér leiða.

Við styðjum við verkefni og málefni sem endurspegla hlutverk okkar:

Mannúðarmál
Forvarnar- og æskulýðsstarf
Rannsóknir
Uhverfismál og náttúruvernd

Með þessu viljum við sýna samfélagslega ábyrgð, hafa góð áhrif á samfélagið og hvetja aðra til að láta gott af sér leiða.

Þrisvar á ári úthlutum við úr styrkbeiðnasjóði Origo, þann 1. apríl, 1. september og 1. desember og verða þeir sem hljóta styrk látnir vita með tölvupósti. Vinsamlegast fyllið út formið hér að neðan eins vel og ykkur er unnt.  

Maður situr út í náttúrunni í fartölvunni
Verkefnin

Verkefni á liðnum árum

Við höfum í gegnum árin veitt margvíslega styrki til samfélagslegra málefna og lagt áherslu á að skipta máli – fyrir starfsfólk og samfélagið í heild sinni.

Við erum stolt af að eiga þátt í þessum verkefnum:

Stelpur diffra!
ABC barnahjálp
Ungar athafnakonur: Global Goals World Cup
Einstök börn: Jólakort Origo
Rauði krossinn á Íslandi. Brúun hins stafræna bils
Háskóli unga fólksins
Forritunarkeppni framhaldsskólanna á vegum HR
Hönnunarkeppni véla- og iðnaðarverkfræðinema í Háskóla Íslands
Forritarar framtíðarinnar
First Lego hönnunarkeppni HÍ
Verkefni Samtaka iðnaðarins um kynningu náms í tæknigreinum háskóla fyrir framhaldsskólanemum
Háskólanemar vinna saman að nýsköpunarverkefni
Heimsmarkmið

Heimsmarkmið SÞ nr. 5 og 9

Stefnuáherslur Origo í félagslegum málefnum eru hluti af sjálfbærnistefnu félagsins og fjalla um samskipti við starfsmenn, viðskiptavini, birgja og aðra hagaðila.

Origo hefur í gegnum árin veitt margvíslega styrki til samfélagslegra málefna og lagt áherslu á góða tengingu við starfsmenn og samfélagið allt. Origo styður verkefni í samfélaginu á sviði mannúðarmála, forvarnar- og æskulýðsstarfs, rannsókna, umhverfismála og náttúruverndar. Styrkirnir eru hugsaðir sem hvatning til að láta gott af sér leiða.

Áhersla er lögð á heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna nr. 5 (jafnrétti kynjanna) og 9 (nýsköpun og uppbygging).

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000