Sækja um styrk

Heimsmarkmið

Heimsmarkmið SÞ nr. 5 og 9

Stefnuáherslur Origo í félagslegum málefnum eru hluti af sjálfbærnistefnu félagsins og fjalla um samskipti við starfsmenn, viðskiptavini, birgja og aðra hagaðila.

Origo hefur í gegnum árin veitt margvíslega styrki til samfélagslegra málefna og lagt áherslu á góða tengingu við starfsmenn og samfélagið allt. Origo styður verkefni í samfélaginu á sviði mannúðarmála, forvarnar- og æskulýðsstarfs, rannsókna, umhverfismála og náttúruverndar. Styrkirnir eru hugsaðir sem hvatning til að láta gott af sér leiða.

Áhersla er lögð á heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna nr. 5 (jafnrétti kynjanna) og 9 (nýsköpun og uppbygging).

Verkefnin

Verkefni á liðnum árum

Háskóli unga fólksins
Forritunarkeppni framhaldsskólanna á vegum HR
Hönnunarkeppni véla- og iðnaðarverkfræðinema í Háskóla Íslands
Forritarar framtíðarinnar
First Lego hönnunarkeppni HÍ
Verkefni Samtaka iðnaðarins um kynningu náms í tæknigreinum háskóla fyrir framhaldsskólanemum
Styrktarbeiðni

Sækja um styrk

Styrkbeiðnum sem þarfnast svars um viku frá umsókn verður ekki svarað. Origo mun aðeins svara þeim sem hljóta styrkveitingu og ef svar við styrkbeiðni hefur ekki borist innan 14 daga frá umsókn má líta svo á að styrkbeiðni hefur verið hafnað.

Maður situr í þægilegum hengistól í opnu rými
origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000