Kynningarmyndbönd

Stafræn verslun

Undanfarið ár hefur átt sér stað stafræn vakning um heim allan sem hefur ekki síst haft áhrif á smásölu. Meðal breytinga undanfarið er að kauphegðun fólks hefur breyst, tæknivæðing verslana hefur skotist fram um fjölda ára og neytendur setja aukna áherslu á umhverfismál. Fjölmargar stafrænar lausnir eru nú í boði sem geta einfaldað söluferlið svo um munar.

Verslun framtíðarinnar

Hröð tækniþróun hefur haft gríðarlega mikil áhrif á væntingar viðskiptavina. Viðskiptavinir eru orðnir kröfuharðari og kauphegðun hefur breyst

Snjallbox fyrir vöruafhendingu og eignaumsýslu

Með snjallboxi geta fyrirtæki boðið einfalda leið til að sækja og skila vöru. Viðskiptavinir einfaldlega ganga frá kaupum í vefverslun og sækja vöruna í snjallboxið þegar þeim hentar. Engar raðir og opið allan sólarhringinn, alla daga vikunnar

Kassakerfi

Veldu afgreiðslukerfi sem vinnur með þér 24/7

Með réttu vali á kassakerfi tryggir þú betri yfirsýn yfir rekstur fyrirtækisins og dagleg verkefni.

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af kassakerfum fyrir þína starfsemi, margar útfærslur í boði ásamt vönduðum og stílhreinum búnaði.

Viðskiptavinum stendur til boða að kaupa allan búnað eða leigja fullbúið afgreiðslukerfi með þjónustu fyrir fast mánaðargjald.

Vöruhúsakerfi

K8 vöruhúsakerfi

K8 er notendavænt og hagkvæmt vöruhúsakerfi sem gefur aukna yfirsýn, betri nýting á geymsluplássi og tíma starfsfólks, fækkar villum og eykur ánægju viðskiptavina.

K8 er þróað í samvinnu við íslensk fyrirtæki af vöruhúsasérfræðingum Origo sem aðstoða við alla ráðgjöf, innleiðingu og þjónustu.

Rafrænir hillumiðar

Viltu spara þér tíma?

Stafrænir verðmiðar eru notaðir til að verðmerkja og veita nánari upplýsingar um vöruna.

Verðbreytingar uppfærast sjálfkrafa í gegnum fjárhagskerfi verslunarinnar og með því sparast mikill tími við verðlagningu.
Einfalt og fljótlegt er að setja inn verðtilboð.
Auðveldar viðskiptavinum að nálgast rétt verð og ljúka kaupferlinu á einfaldan hátt.

Við erum með rafræna hillumiða sem geta stutt við rekstur þíns fyrirtækis.

Sjálfsafgreiðslulausnir

Sjálfsafgreiðslulausnir veita aukin þægindi og hagræðingu

Minni smithætta
Viðskiptavinurinn afgreiðir sig sjálfur á einfaldan hátt og þarf ekki að bíða í biðröð.
Færri starfsmenn í afgreiðslu

Við erum með sjálfsafgreiðslulausnir sem geta stutt við rekstur þíns fyrirtækis.

Prentlausnir

Límmiða- og kortaprentlausnir

Við bjóðum öflugan hug- og vélbúnað fyrir prentun sem hjálpar þínu fyrirtæki að ná samkeppnisforskoti í stafrænum heimi.

Við erum samstarfsaðilar stærstu fyrirtækja heims í thermal prentbúnaði og hugbúnaði fyrir límmiða- kortaprentun, útlisthönnun og prentumsjón.

Snjallbox

Viltu einfalda afhendingu á vöru?

Með snjallboxi geta fyrirtæki boðið einfalda leið til að sækja og skila vöru.

Viðskiptavinir ganga frá kaupum í vefverslun og sækja vöruna í snjallboxið þegar þeim hentar.
Engar raðir og opið allan sólarhringinn, alla daga vikunnar
Snjallbox er einnig hægt að nýta fyrir eignaumsýslu, til að geyma tæki og hafa yfirsýn yfir notkun

Við erum með snjallbox sem geta stutt við rekstur þíns fyrirtækis.

Handtölvulausnir

Eru vörutalningar tímafrekar í þínu fyrirtæki?

Við bjóðum fjölbreyttar vél- og hugbúnaðarlausnir fyrir vörutalningu sem auðvelda þér verkið.

Með notkun handtölva og strikamerkjalesara færum við okkur frá tímafrekri talningu með blaði og blýanti ásamt innslætti gagna yfir í rafrænt ferli.

Minni hætta er á mistökum og innsláttarvillum
Rétt birgðastaða uppfærist í fjárhagskerfinu þegar skráningar eru lesnar inn í lok talningar.

Við erum með handtölvulausnir til sölu og leigu sem geta stutt við rekstur þíns fyrirtækis

Afgreiðslu- og verslunarlausnir

Lausnir fyrir rafrænan rekstur

Kassakerfi

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af kassakerfum fyrir þína starfsemi, margar útfærslur í boði ásamt vönduðum og stílhreinum búnaði.

Viðskiptavinum stendur til boða að kaupa allan búnað eða leigja fullbúið afgreiðslukerfi með þjónustu fyrir fast mánaðargjald.

Rent a pos

Þægilegt og fullbúið afgreiðslukerfi (POS lausn) gegn föstu mánaðargjaldi. Hentar einkum smærri og meðalstórum söluaðilum.

Sjálfsafgreiðslulausnir

Sjálfsafgreiðslulausnir hafa í för með sér aukin þægindi og hagræðingu. Viðskiptavinur ræður ferðinni í sjálfsafgreiðslu, hann afgreiðir sig sjálfur á einfaldan hátt og þarf ekki að bíða í biðröð.

Ávinningurinn fyrir fyrirtæki felur í sér færri starfsmenn í afgreiðslu og því hægt að færa þá í önnur mikilvægari og virðisaukandi störf innan fyrirtækisins. Með sjálfsafgreiðslulausnum geta fyrirtæki aukið hagræðingu og dregið úr kostnaði.

Snjallbox

Við bjóðum upp á snjallbox fyrir vöruafhendingu og eignaumsýslu.

Með snjallboxi geta fyrirtæki boðið upp á einfalda leið til að sækja og skila vöru. Viðskiptavinir einfaldlega ganga frá kaupum í vefverslun og sækja vöruna í snjallboxið þegar þeim hentar. Engar raðir og opið allan sólarhringinn, alla daga vikunnar.

Rafrænir hillumiðar

Stafrænir verðmiðar eru notaðir til að verðmerkja og veita nánari upplýsingar um tilteknar vörur í verslunum. Verðmiðarnir uppfæra verðbreytingar sjálfkrafa í gegnum fjárhagskerfi verslunarinnar og með því sparast mikill tími við verðlagningu. Einfalt og fljótlegt er að setja inn tilboð og vörur á útsölu með stuttum fyrirvara.

Auðveldar jafnframt viðskiptavinum að nálgast rétt verð og ljúka kaupferlinu á einfaldan hátt.

Handtölvulausnir

Handtölvulausnir einfalda skráningu upplýsinga þar sem aðgengi að borðtölvum er ekki til staðar, líkt og úti á gólfi verslunar eða í vöruhúsi.

Við búum yfir mikilli reynslu á þessu sviði hugbúnaðarlausna og höfum tengsl við öfluga birgja sem bjóða vélbúnað til að keyra lausnir okkar á.

RFID - Þráðlaus auðkenning

Í verslunargeiranum getur RFID tæknin aukið rekjanleika vara - og flutningseininga í aðfangakeðjunni. Frá framleiðslu, vöruhúsi, verslun til viðskiptavinar.

Minni fyrirhöfn og meiri nákvæmni við lager-utanumhald í formi einfaldari talninga og vörumóttöku.

Vocollect Voice - Raddstýring

Með Vocollect raddstýringu þarf starfsfólkið ekki lengur að halda á hand-, spjaldtölvu eða skanna og horfa til skiptis á skjá og hillur og er því með augu og hendur frjáls allan tímann. Ávinningurinn er meiri afköst, aukin skilvirkni, færri mistök og meira öryggi fyrir starfsfólk.

Hentar öllum tegundum af vöruhúsum, verslunum og eftirlitsiðnaði.

Límmiða- og kortaprentlausnir

Við bjóðum öflugan hug- og vélbúnað fyrir prentun sem hjálpar þínu fyrirtæki að ná samkeppnisforskoti í stafrænum heimi.

Við erum samstarfsaðilar stærstu fyrirtækja heims í thermal prentbúnaði og hugbúnaði fyrir límmiða- kortaprentun, útlisthönnun og prentumsjón.

Maður situr við vinnustöðina sína og horfir framan í myndavélina
origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000