Hluthafafundir
Upplýsingar og gögn
Árs- og sjálfbærniskýrsla 2021
Við lögðum upp með 2021 sem ár nýrra áherslna þar sem við ýttum undir frekara sjálfstæði teymanna hjá okkur, lögðum hart að okkur við að gera vöruframboðið sterkara og hnitmiðaðra og jukum áherslu á viðskiptaþróun og markaðsmál. Tekjur félagsins aukast um 6,6% á árinu, afkoma félagsins batnar umtalsvert og skilar reksturinn 8,8% EBITDA á móti 6,3% á sl. ári.
